Spa

Spa

njóttu þess að slaka á í rólegu umhverfi undir dansandi norðurljósum
SPA
Spa með heitum potti, köldum potti og flotlaug
Búningsklefi
Sauna
Flothettur

SPA

SPA Heilsu & Spa er fyrsta flokks heilsulind með sauna, heitum potti, köldum potti og æfingalaug þar sem hægt er að gera æfingar eða fljóta undir dansandi norðurljósasýningu og allir gestir fá handklæði. Aldurstakmark í Heilsu og Spa er 16 ára. Spaið er opið fyrir almenning frá kl. 8-18 alla virka daga en lokað um helgar nema fyrir hópa og hótelgesti. Heilsa og Spa tekur á móti hópum í Spa-ið bæði innan og utan opnunartíma.

Til að panta spaið fyrir hópa sendið okkur línu á heilsaogspa@heilsaogspa.is eða hringið í síma 595-7007.

SPA hópar.

Spaið er opið fyrir almenning frá kl. 8-18 alla virka daga en einnig er tekið á móti hópapöntunum utan venjulegs opnunartíma og um helgar (sjá verðskrá).

Miðað er við að hópurinn sé ekki lengur en 2 klst. Ekki er leyfilegt að koma með sitt eigið vín en hægt er að panta drykki og veitingar hjá okkur.

Til að panta spaið fyrir hópa sendið okkur línu á heilsaogspa@heilsaogspa.is eða hringið í síma 595-7007.

Verð innan opnunartíma

mánudaga - föstudaga 8-18

Miðað er við að hópurinn sé ekki lengur en 2 klst. Ekki er leyfilegt að koma með sitt eigið vín en hægt er að panta drykki og veitingar hjá okkur.

Verð utan opnunartíma

um kvöld, helgar og hátíðisdaga.

Miðað er við að hópurinn sé ekki lengur en 2 klst. Ekki er leyfilegt að koma með sitt eigið vín en hægt er að panta drykki og veitingar hjá okkur.

Veitingar og drykkir

Drykkir

Hvítvín 1.300 kr. glasið

Rauðvín 1.300 kr. glasið

Freyðivín 1.500 kr. glasið

Bjór í dós 1.000 kr.

Gos 390 kr.

Veitingar

Léttir réttir (tapas-ávextir-ostar) 5 bitar 2.500 kr. á mann.

Ávaxtabakki 600 kr. á mann.

Lítill ostabakki (dugar fyrir fjóra) 2.500 kr.

Opnunartími

  • Mánudaga - föstudaga: 08:00 - 18:00
  • Helgar og helgidaga lokað