Snyrtistofa

Fegurð & Spa

…………..

FEGURÐ & SPA

Heilsa & Spa er í samstarfi við Fegurð og Spa sem er fyrsta flokks snyrti- nudd- og Spa meðferðarstofa þar sem færustu fagmenn sjá um að veita gestum góða þjónustu og slökun frá erli dagsins.
Unnið er með hinar marg verðlaunuðu húðvörur frá Éminence sem eru lífrænt vottaðar og vegan snyrti- og Spa vörur, silkimjúkt sambland sem fullkomnar áhrif og vellíðan.
Áhersla er lögð á að veita persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfur þegar kemur að líkamlegri og andlegri vellíðan.

Hægt er að finna allar upplýsingar og verð inni á heimsíðu Fegurðar & Spa www.fegurdspa.is

Til að panta í snyrtingu sendið okkur línu á heilsaogspa@heilsaogspa.is eða hringið í síma 595-7007.

ÉMINENCE ORGANIC SKIN CARE

Éminence Organic Skin Care var stofnað árið 1958 og notar aðeins bestu fáanlegu lífrænu og biodynamic efnin til að geta boðið þér bestu lífrænu húðvörurnar á markaðnum í dag.

Við erum stolt af því að segja að vörurnar okkar innihalda engin paraben, dýraafurði, próbýlen glýkol, natríum lárýl sulfate, skaðleg litar- og ilmefni, jarðolíur eða önnur sterk efni sem notuð eru í snyrtivörur.

Vörurnar okkar eru handgerðar, án þess að efnin séu hituð of mikið eða vetnishituð því það getur haft áhrif á næringargildi og styrkleika náttúrulegu innihaldsefnanna.

Vítamín eru unninn á eins náttúrulegan hátt og frekast er unnt, sem gefur okkur stórkostlega virkni sem fræ, hníði og híði framleiða. Endurnýjandi og græðandi orka sem aðeins náttúran getur gefið okkur.

Við erum stöðugt að leita að aðferðum til að draga úr kolefnafótspori okkar. Við erum stolt af að nota orkugjafa eins og vindorku og sólarorku við framleiðslu á vörunum okkar.

www.eminenceorganics.com