Jóga +

Kennt í litlum hópum - persónuleg þjálfun!

Jóga +

þriðjudaga kl. 19:00 - 20:00 og laugardaga kl. 11:00 - 12:00

Námskeiðið hefst 15. janúar 2019.

Þyngdarlögmálið er ekkert lögmál!
Jóga + er jóganámskeið fyrir þau sem hafa verið að kljást við ofþyngd lengi og átt erfitt með að finna fjölbreytta hreyfingu sem hentar eins og jóga. Við notumst að mestu leyti við stóla í tímunum, stöndum við vegg eða sitjum sem auðveldar þeim sem eiga erfitt með að standa upp af gólfi, að gera æfingarnar. Tímarnir byggjast á öndunaræfingum og slökun auk liðkandi og styrkjandi jógaæfinga. 
 
Kennt er á þriðjudögum kl. 19:00-20:00 og 
Laugardögum kl. 11:00-12:00.
 
Kennarar eru
 • Kennarar:  Bríet Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur og heilsuráðgjafi hjá Klíníkinni og Sesselja Konráðsdóttir jógakennari, einkaþjálfari og kennari.
 • Hvar:  Heilsa & Spa, Ármúla 9.
 • Tímabil :  15. janúar – 9. febrúar 2019.
 • Hvenær:  Þriðjudaga kl. 19:00 – 20:00 og laugardaga kl. 11:00 – 12:00.
 • Verð: 
  • Mánaðarkort  18.900 kr.
  • Stakur tími 3.100 kr.
 • Innifalið: 
   • Tveir fastir tímar á viku.
   • Handklæði á staðnum.
   • Aðgangur að endurnærnandi Spa (sauna, heitur pottur, kaldur pottur, æfinga-/flotlaug).
   • 15% afsláttur af nuddi og snyrtimeðferðum meðan á námskeiði stendur.
   • Aðgangur í tækjasal.
   • frír aðgangur í opna tíma.
  • Athugið hámark 15 manns á hverju námskeiði.

Leiðbeiningar til að skrá sig í opinn tíma:

 1. Ná í MindBody app og hlaða því inn í símann/ipad/tölvu.
 2. Skrá þig inn.
 3. Velja Fitness gluggann.
 4. Finna Heilsu & Spa.
 5. Finna jógatíma og velja.
 6. Book now.