Hlýtt og kröftugt morgunjóga

Skráning er hafin á námskeiðin 2019

Hlýtt og kröftugt morgunjóga

mánudaga og miðvikudaga 6:45 - 7:45

Námskeið hefst 7. janúar 2019.

Kröftugir morguntímar til þess að koma þér í gang fyrir daginn. Tímarnir eru í volgum sal og boðið er uppá kaffi og léttan morgunmat eftir tímann.
 
Athugið að einnig er hægt að mæta í salinn á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum til eigin iðkunar, en þá er ekki jógakennari til staðar.
 • Kennari: Elmar Guðmundsson
 • Hvar:  Heilsa & Spa Ármúla 9.
 • Tímabil :  7. – 31. janúar 2019.
 • Hvenær: mánudaga og miðvikudaga kl. 6:45 – 7:45
 • Verð: 
  • Mánaðarkort 16.000 kr., sé greitt fyrir 21.desember annars 18.900 kr.
  • Stakur tími 3.100 kr.
 • Innifalið: 
   • Tveir fastir tímar á viku.
   • Handklæði á staðnum.
   • Aðgangur í endurnærandi Spa (sauna, heitur pottur, kaldur pottur, æfinga-/flotlaug).
   • 15% afsláttur af nuddi og snyrtimeðferðum meðan á námskeiði stendur.
   • Aðgangur í tækjasal.
   • frír aðgangur í opna tíma.
  • Athugið hámark 15 manns á hverju námskeiði.

Leiðbeiningar til að skrá sig í opinn tíma:

 1. Ná í MindBody app og hlaða því inn í símann/ipad/tölvu.
 2. Skrá þig inn.
 3. Velja Fitness gluggann.
 4. Finna Heilsu & Spa.
 5. Finna jógatíma og velja.
 6. Book now.