Hamingjujóga 2-3

Hamingjujóga 2-3

þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:45 - 19:00

Hefst 7. janúar 2019.

Námskeiðið er fyrir vana jógaiðkendur sem vilja halda áfram og dýpka jógaiðkun sína. Hér erum við að fást við djúpar og krefjandi stöður eins og upp-niður stöður, herðastöður jafnvægisstöður og bakfettur.  Við munum einning kynna heimspeki jóga og hvernig við hún styður við okkur bæði á og utan jógamottunnar. Kennt er í anda YogaWorks sem leggur áherslu á skynsama röðun æfinga öryggi nemenda. Notaðar eru blokkir, teppi, belti og stólar í tímunum eftir þörfum til þess að kenna nemendum að virkja líkamann rétt í stöðunum. 

 • Kennari:  Bríet Birgisdóttir jógakennari (500RYT, RPYT). Hjúkrunarfræðingur og heilsufarsráðgafi hjá Klíníkinni.
  Frumkvöðull að hönnun á hamingjuverkefni sem meðal annars er stutt af heilbrigðisráðuneyti Noregs.
 • Hvar:  Heilsa & Spa Ármúla 9.
 • Hefst :  7. janúar 2019 og stendur í 4 vikur.
 • Hvenær:  Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:45 – 19:00.
 • Verð:  30.900 kr.
 • Innifalið: 
  • Tveir fastir tímar á viku.
  • Lokaður hópur á Facebook.
  • Handklæði á staðnum.
  • Aðgangur í fallegt Spa (sauna, heitur pottur, kaldur pottur, æfinga-/flotlaug).
  • 15% afsláttur af nuddi og snyrtimeðferðum á meðan á námskeiði stendur.
  • Aðgangur í tækjasal.
  • frír aðgangur í aðra opna jóga- og qigong tíma.
 • Athugið hámark 15 manns á hverju námskeiði.