Hamingjujóga 2-3

Kennt í litlum hópum - persónuleg þjálfun!

Hamingjujóga 2-3

mánudaga og miðvikudaga kl. 17:45 - 19:00

Jóga hefur þá sérstöðu fram yfir margar aðrar athafnir (íþróttir) að hafa einstaklega góð áhrif á taugakerfið um leið og unnið er á virkan hátt með sjálfann líkamann. Jóga styrkir vöðva líkamans, bætir jafnvægið og eykur mýkt.

Markmið tímanna er að gefa þér innsýn inn í heim jóga og hvernig það að stunda jóga getur styrkt þig að innan sem utan.  Síðast en ekki síst vonum við að þú fáir fleiri verkfæri til að öðlast meiri færni í að hlúa að því mikilvægasta sem þú átt, þinni eigin hamingju!

 • Kennari: Bríet Birgisdóttir 
  Jógakennari (500RYT, RPYT). Hjúkrunarfræðingur og heilsufarsráðgafi hjá Klíníkinni.
  Frumkvöðull að hönnun á hamingjuverkefni sem meðal annars er stutt af heilbrigðisráðuneyti Noregs.
 • Hvar:  Heilsa & Spa Ármúla 9.
 • Hvenær:  Mánudaga og miðvikudaga kl. 17:45 – 19:00.
 • Verð: 
  • Mánaðarkort 18.900 kr.
  • Stakur tími 3.100 kr.
 • Innifalið: 
   • Tveir fastir tímar á viku.
   • Handklæði á staðnum.
   • Aðgangur í endurnærnandi Spa (sauna, heitur pottur, kaldur pottur, æfinga-/flotlaug).
   • 15% afsláttur af nuddi og snyrtimeðferðum meðan á námskeiði stendur.
   • Aðgangur í tækjasal.
   • frír aðgangur í opna tíma.
  • Athugið hámark 15 manns á hverju námskeiði.

Leiðbeiningar til að skrá sig í opinn tíma:

 1. Ná í MindBody app og hlaða því inn í símann/ipad/tölvu.
 2. Skrá þig inn.
 3. Velja Fitness gluggann.
 4. Finna Heilsu & Spa.
 5. Finna jógatíma og velja.
 6. Book now.