Hamingjujóga 1-2

Hamingjujóga 1-2

mánudaga og miðvikudaga kl. 09:30 - 10:45 / 18:30 - 19:45
Hefst 15. október.
Jóganámskeið fyrir þig sem hefur stundað jóga áður eða verið á Hamingjujóga byrjendanámskeiði.
Tímarnir byggja á grunnstöðunum í jóga og haldið er áfram að styrkja grunninn í öllum helstu jógastöðunum. Að auki förum við að tengja fleiri stöður saman og vinna dýpra í stöðunum. Þetta eru tímar fyrir þig sem langar til að kafa dýpra í jóga og læra hvernig við notum blokkir, belti, bolster og jafnvel stóla í jóga til að komast í stöðurnar. 
Þetta er tækifærið fyrir þig sem langar að skilja jóga og hvernig jógastöðurnar eru byggðar upp. 
 • Kennari: Bríet Birgisdóttir jógakennari (500RYT, RPYT). Hjúkrunarfræðingur og heilsufarsráðgafi hjá Klíníkinni.
  Frumkvöðull að hönnun á hamingjuverkefni sem meðal annars er stutt af heilbrigðisráðuneyti Noregs.
 • Hvar:  Heilsa & Spa Ármúla 9.
 • Hefst :  15. október 2018 og stendur í 6 vikur.
 • Hvenær:  Mánudaga og miðvikudaga kl. 09:30 – 10:45 / 18:30 – 19:45.
 • Verð:  30.900 kr.
 • Innifalið: 
  • Tveir fastir tímar á viku.
  • Lokaður hópur á Facebook.
  • Handklæði á staðnum.
  • Aðgangur í fallegt Spa (sauna, heitur pottur, kaldur pottur, æfinga-/flotlaug).
  • 15% afsláttur af nuddi og snyrtimeðferðum á meðan á námskeiði stendur.
  • Aðgangur í tækjasal.
  • frír aðgangur í opna tíma.
 • Athugið hámark 15 manns á hverju námskeiði.