Einkatími í jóga

Einkatími í jóga

Bríet Birgisdóttir

Einkatímar í jóga eru fyrir einn til tvo aðila í einu sem vilja fá einstaklingsmiðaða kennslu í jóga. Hentar einnig vel fyrir þá sem langar að kynnast jóga áður en þeir skrá sig á námskeið. Tímarnir miða að því að kenna helstu stöður í jóga með réttri líkams-og vöðvabeitingu. Allir sem bóka tíma í jóga fá “ handrit” með stöðunum sem farið var í ásamt myndum og/eða myndböndum sem hægt er að vinna með heima. Tilvalið fyrir þá sem vilja undirbúa sig fyrir að byrja í jógatímum og/eða vilja fá tæki til að geta unnið að sinni jógaiðkun heima.

Verðskrá