Vinnustofa

Daniel Gjerde

Daniel Gjerde heldur workshop/vinnustofu í Heilsu og Spa helgina 26 - 28 október.

Einstakt tækifæri til að læra af þessum skemmtilega og vandaða jógakennara. Daníel er menntaður jógakennari frá YogaWorks 500RYT og hefur einnig kennararéttindi til þess að kenna kennurum frá YogaWorks.

  • Kennari:  Daniel Gjerde.
  • Hvar:  Heilsa & Spa Ármúla 9.
  • Hvenær: Helgina 26 – 28 október 2018.
  • Almennt verð – helgarpassi :  22.950 kr.
  • Meðlima verð – helgarpassi:  21.600 kr.
  • Stakar 2ja tíma vinnustofur: 6.000 kr.
  • Stök 3ja tíma vinnustofa: 9.000 kr.

 

I teach through action, example and honesty. I find it fascinating to look into my mind in the same way I look into my body, with curiosity, playfulness and awareness. I love to move my body, my breath, my mind and my soul, and I feel great full to be able to share this with others. 
 
I am the CEO of Lets Yoga since 2011, and I have worked full time teaching yoga to people of all ages and abilities, being physical or mental. I have undertaken 200hr and 500hr teacher training through YogaWorks, as well as their certification program. Alongside teaching adult I teach kids yoga. I have taken 3 different training in teaching yoga for kids. 
 
Meditation and mindfulness has always been my starting point, my ground zero. I spend time in a Buddhist monestary a couple of times, learning meditation (mind training) and philosophy which I use as tools in my practice and teaching.
 

I will give you challenges where you need them, and I always try to have fun. Sometimes fun is laughing, and other times fun is discipline and feeling of achievement. Please join me for an amazing weekend of self study.

Daniel Gjerde

Dagskrá

Föstudagur 26. október

kl. 19:00 – 21:00.

Vinyasa yoga.

Daniel leiðir 2. tíma Vinyasa  með skemmtilegu flæði þar sem hann læðir á sinn skemmtilega hátt inn heimspeki jóga.  Hann fær okkur bæði til að vinna með líkamann að getu mörkum og á sama tíma gæta að því að við förum ekki yfir mörkin okkar og finnum fullkomið jafnvægi í lok tímans.

Þessi vinnustofa gefur þér tæki og tól ekki bara til að takast á við líkamann og jógastöður heldur einnig hvernig við getum umgengist hugann og beislað orkuna.

Verð á 2ja stunda vinnustofu er kr. 6.000.
Helgarpassi kr. 22.950, með 15% afslætti.

Laugardagur 27. október

kl.10:00 – 12:00.

Happy Hips.

Hér förum við yfir stöðu mjaðmanna í mismunandi jógastöðum (Asana). Við munum fara í gegnum margar standandi jógastöður sem munu skapa mikinn hita í líkamanum. Þú munt læra að beita vöðvum líkamans á árangursríkan hátt þar sem markmiðið er ekki einungis að öðlast styrk og mýkt heldur líka að styrkja tengslin milli líkama og hugar. Lets have som fun…

Happy Hips

In this workshop we will build the understanding of placement of the hips in different Asana (yoga positions). You will be challenged through a lot of standing positions which creates a lot of heat, and you will learn how to engage your muscles in a more efficient way, where the aim is not only to get stronger and more flexible, but strengthen the connection between the body and the mind. Lets have some fun.

Verð á 2ja stunda vinnustofu er kr. 6.000.
Helgarpassi kr. 22.950, með 15% afslætti.

kl.13:00 – 15:00.

Inversions-a world up-side-down.

Á þessum tveimur klukkustundum munum við skoða hvað þarf til að komast í stöður eins og handstöðu, höfuðstöðu og herðastöðu og jafnvel í framhandleggstöðu. Hér erum við að læra hvernig við beitum okkur tæknilega (beitingu vöðva og röðun líkamans). Mikil áhersla á að læra þessar stöður á þann hátt að við meiðum okkur ekki og einnig að við vinnum stöðugt bæði með huga og líkama. Svo verjum við auðvitað mikið af tímanum í upp-niður stöðum. Come and play with me.

Inversions-a world up-side-down

We will investigate handstand, headstand, shoulder stand and maybe even forearm-balance. You will build a greater understanding of how to approach these poses technically through thorough instructions on what muscles to engage. This is to prevent injury as well as strengthening the awareness of both mind and body. Then of course we will spend a lot of time up-side-down. Come and play with me.

Verð á 2ja stunda vinnustofu er kr. 6.000.
Helgarpassi kr. 22.950, með 15% afslætti.

Sunnudagur 28. október

kl:10:00 – 13:00.

Conscious mind Conscious body.

Þetta er tíminn til þess að kanna innviði okkar, þann hluta okkar sem við skynjum en sjáum ekki. Fyrstu 90 mínúturnar munum við hreyfa líkamann og við munum skoða «Prana-Vayus», eða “lífsorkuna sem býr í andadrættinum” á ákveðin hátt. Seinni hluti tímans munum við verja í hugleiðslu, Daniel leiðir ykkur í mismunandi æfingar frá því að vinna með einbeitingu hugans, innra jafnvægi og samúð.

Conscious mind Conscious body.

Now it’s time to investigate more of the subtle body, the inner body. The first 90min will be very physical where I will introduce «prana-vayus», or subtle «wind-energies» in a certain order. This week give you more tools in your yoga practice other than focusing on pure physical corrections. The second part of the class we will sit in meditations. I will guide you through different meditations varying from focus oriented meditations, till equanimity and compassion.

Verð á 3ja stunda vinnustofu er kr. 9.000.
Helgarpassi kr. 22.950, með 15% afslætti.

Skráning fer fram hér að neðan.

You can book here below.