Spa

Við bjóðum upp á fallega og hljóðláta líkamsræktaraðstöðu og hóptíma á gamla dasngólfinu á Broadway. Fallegt umhverfi og frábær orka. Við erum með dásamlegt Spa þar sem hægt er að láta sig fljóta undir dansandi norðurljósasýningu eða slaka á í gufu og heitum og köldum pottum. Einnig er boðið upp á nudd, sjúkraþjálfun frá Gáska og snyrtimeðferðir frá snyrtistofunni Fegurð og Spa.
Við bjóðum uppá fyrsta flokks snyrtistofu og fjölbreytt nudd.
Við erum búin að setja inn nýju tímatöfluna fyrir april og maí.
Skráning er hafin í síma 595-7007 / heilsaogspa@heilsaogspa.is / Facebook
Þeir sem hafa verið á námskeiði hjá okkur áður fá 15% afslátt.
Endilega sendið okkur línu eða hringið ef þið viljið nánari upplýsingar.
Minnum á að við tökum á móti hópum, bæði innan opnunartíma og utan, í Spaið okkar og getum framreitt veitingar og drykki og sérsniðið heimsóknina að þörfum hvers hóps.
Bjóðum einnig upp á:
Nudd, tækjasal, sjúkraþjálfun frá Gáska og snyrtimeðferðir frá Fegurð og Spa